Haukar lögðu Breiðablik rétt í þessu í úrslitaleik VÍS bikarkeppni kvenna, 81-88.

rna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Jönu Falsdóttur eftir leik í Smáranum. Jana lék heldur stærra hlutverk fyrir Haukana í dag, heldur en í undanúrslitunum þar sem að byrjunarliðs leikstjórnandi liðsins var frá með brotinn fingur í leiknum, en á rúmum 23 mínútum spiluðum skilaði hún 5 stigum, 3 fráköstum, 3 stoðsendingum og 2 stolnum boltum.