Einn leikur var á dagskrá í dag í fyrstu deild kvenna.

ÍR lagði Vestra nokkuð örugglega í Hellinum í Breiðholti, 93-64.

Eftir leikinn er ÍR í 2. sæti deildarinnar með 30 stig á meðan að Vestri er í 11. sætinu með 4 stig.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Fyrsta deild kvenna

ÍR 93 – 64 Vestri

Tölfræði leiks

Myndasafn (Bára Dröfn)

ÍR: Irena Sól Jónsdóttir 25/13 fráköst/7 stoðsendingar, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 17/13 fráköst/6 varin skot, Nína Jenný Kristjánsdóttir 16/8 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 13/5 fráköst, Særós Gunnlaugsdóttir 6, Rebekka Rut Hjálmarsdóttir 6/7 fráköst, Shanna Dacanay 5/4 fráköst, Edda Karlsdóttir 5/4 fráköst/8 stoðsendingar.


Vestri: Linda Marín Kristjáns Helgadóttir 18/6 fráköst, Danielle Elizabeth Shafer 15/11 fráköst/9 stoðsendingar/3 varin skot, Heiður Hallgrímsdóttir 15/4 fráköst, Stefanía Silfá Sigurðardóttir 7, Snæfríður Lilly Árnadóttir 6, Deidre Ni Bahanin 3, Sigrún Camilla Halldórsdóttir 0, Hera Magnea Kristjánsdóttir 0/5 fráköst.