Njarðvík vann stóran og öruggan sigur á Stjörnunn í Subwaydeild karla í kvöld. Snemma gerðu heimamenn út um leikinn en Garðbæingar klórðuðu í bakkann í lokin. Lokatölur 91-83 þar sem Mario Matasovic gerði 25 stig og tók 10 fráköst í liði heimamanna en en Turner var með 27 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í liði gestanna.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hlyn Bæringsson leikmann Stjörnunnar eftir leik í Ljónagryfjunni.