Stjarnan lagði Keflavík rétt í þessu í undanúrslitum VÍS bikarkeppni karla, 95-93. Keflvík því úr leik í keppninni á meðan að Stjarnan mætir sigurvegara viðureignar Vals og Þórs komandi laugardag í úrslitaleik.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hjalta Vilhjálmsson þjálfara Keflavíkur eftir leik í Smáranum.