Valur lagði KR í kvöld í Vesturbænum í lokaleik Subway deildar karla, 54-72. Þrátt fyrir tapið náði KR að smeygja sér inn í síðasta sæti úrslitakeppninnar á meðan að Valur endar í 3. sæti deildarinnar.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Helga Magnússon þjálfara KR eftir leik í Vesturbænum.