Deildarmeistarar Ármanns máttu þola tap í kvöld fyrir Hamar/Þór í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í fyrstu deild kvenna, 72-83. Hamar/Þór því komnar með yfirhöndina í einvíginu, 1-0, en vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslit um sæti í Subway deildinni.

Tölfræði leiks

Úrslit kvöldsins

Karfan spjallaði við Hallgrím Brynjólfsson þjálfara Hamars/Þórs eftir leik í Kennó.