Sextán liða úrslit Marsfársins rúlluðu af stað í gærkvöldi með fjórum leikjum.

Allir voru leikirnir spennandi og komu úrslit einhverra leikjanna nokkuð á óvart.

Helst bar bar til tíðinda sex stiga sigur Arkansas á Gonzaga. Gonzaga nú tvö ár í röð verið talið sterkasta lið háskólaboltans, en hvorugt árið náð að tryggja sér titilinn eftirsótta.

Úrslitin:

Texas Tech 73 – 78 Duke

Houston 72 – 60 Arizona

Michigan 55 – 63 Villanova

Arkansas 74 – 68 Gonzaga

Sextán liða úrslitin munu rúlla áfram í kvöld með seinni fjórum leikjunum, en þar munu mætast St. Peters og Purdue, Providence og Kansas, North Carolina og UCLA og að lokum Iowa State og Miami.

7 daga prufa fylgir öllum nýjum áskriftum ESPN Player með því að skrá sig hér

• ESPN spilarinn mun sýna 67 leiki beint í Marsfárinu, þar með talið Final Four og úrslitaleikinn
• Þú getur stillt inn með því að gerast áskrifandi hér
• Nýjar áskriftir hafa 7 daga prufutímabil
• Spilarinn er aðeins til með ensku viðmóti
• Skilmálar gilda