Fókus kom saman og fór yfir VÍS bikarvikuna sem var að klárast, en þar unnu Haukar Breiðablik í úrslitaleik meistaraflokks kvenna. Þá er einnig farið yfir undanúrslit fyrstu deildar kvenna sem að rúlla af stað í kvöld með leik ÍR og KR í Breiðholti og Ármanns og Hamar/Þór í Kennó.

Listen on Apple Podcasts

Fókus er í boði Kristalls, Lykils og Subway.