Fókus kom saman og fór yfir síðustu leiki Subway deildar kvenna, velti fyrir sér stöðu hvers liðs í deildinni og hvernig framhaldið verður. Þá er farið yfir undanúrslit og úrslit VÍS bikarkeppninnar sem eru nú seinna í vikunni. 

Umsjónarmaður Fókus er fyrrum leikmaðurinn og þjálfarinn Ólöf Helga Pálsdóttir Woods, en henni til halds og trausts í dag var ritstjóri Körfunnar Davíð Eldur Baldursson.

Listen on Apple Podcasts

Fókus er í boði Kristalls, Lykils og Subway.