Haukar lögðu Hött í kvöld í lokaleik deildarkeppni fyrstu deildar karla. Haukar höfðu fyrir leik kvöldsins tryggt sig beint upp í Dominos deildina á meðan að Höttur endar í öðru sæti deildarinnar og mætir Fjölnir í undanúrslitum.

Hérna eru önnur úrslit kvöldsins

Karfan spjallaði við Finn Atla Magnússon leikmann Hauka eftir leik í Ólafssal. Finnur Atli hafði gefið það út fyrir leik að leikurinn yrði hans síðasti.