Fjölnir lagði Stjörnuna í kvöld í úrslitaleik VÍS bikarkeppninnar í stúlknaflokki, 72-70.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við lykilleikmann úrslitaleiksins Emmu Sóldísi Svan Hjördísardóttur eftir leik í Smáranum. Emma var frábær fyrir Fjölni í úrslitaleiknum, skilaði 27 stigum, 13 fráköstum, 5 stoðsendingum og stolnum bolta.