Þór lagði Val í kvöld í undanúrslitum VÍS bikarkeppni karla, 90-85. Valur er því úr leik í keppninni, en Þór mun mæta Stjörnunni í úrslitaleik komandi laugardag.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Emil Karel Einarsson fyrirliða Þórs eftir leik í Smáranum.