Einn leikur fer fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.
Stjarnan tekur á móti B liði Fjölnis í MGH kl. 20:30.
Fyrir leikinn er Stjarnan í 9. sæti deildarinnar með 12 stig á meðan að Fjölnir er í 10. sætinu með 4 stig.
Liðin hafa í eitt skipti áður mæst í deildinni á tímabilinu. Þann 10. desember hafði Stjarnan mjög svo öruggan 38-76 sigur á Fjölni í Dalhúsum.
Leikur dagsins
Fyrsta deild kvenna
Stjarnan Fjölnir B – kl. 20:30