Einn leikur fer fram í Subway deild kvenna í dag.

Topplið Fjölnis tekur á móti Stjörnunni kl. 16:00 í Dalhúsum.

Fyrir leikinn er Fjölnir í efsta sæti deildarinnar með 30 stig á meðan að Haukar eru í 3. sætinu með 26 stig.

Liðin hafa í þrígang áður mæst í deildinni á tímabilinu. Fjölnir unnið tvo leiki, en Haukar einn. Síðasti leikur þeirra var þann 3. febrúar í Ólafssal, en þá unnu Haukar með 11 stigum, 88-77.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Subway deild kvenna

Fjölnir Haukar – kl. 16:00