Fjölnir lagði KR í dag í úrslitaleik VÍS bikarkeppninnar í drengjaflokks, 111-89.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við lykilleikmann úrslitaleiksins Daníel Ágúst Halldórsson eftir leik í Smáranum. Daníel var frábær fyrir Fjölnir í úrslitaleiknum, skilaði 11 stigum, 13 fráköstum, 17 stoðsendingum og 4 stolnum boltum.