Í þessari viku hefst VÍS bikarveisla KKÍ, sem að þessu sinni verður haldin í Smáranum.

Framundan eru 13 undanúrslita- og úrslitaleikir frá miðvikudegi til sunnudags.

Dagskrána má sjá hér fyrir neðan.

16. mars 2022 | undanúrslit karla

17:15    Stjarnan-Keflavík

20:00   Þór Þ.-Valur

17. mars 2022 | undanúrslit kvenna

17:15    Snæfell-Breiðablik

20:00   Njarðvík-Haukar

18. mars 2022 | yngri flokkar

17:00   Stúlknaflokkur            Fjölnir-Stjarnan

19:45   Unglingaflokkur         Fjölnir-KR

19. mars 2022 | yngri og meistaraflokkar

10:00   9. flokkur stúlkna       Keflavík-Stjarnan

12:30    10. flokkur drengja     KR-Stjarnan

16:45   Bikarúrslit karla

19:45   Bikarúrslit kvenna

20. mars 2022 | yngri flokkar

11:00    9. flokkur drengja      Stjarnan-Breiðablik

13:30    10. flokkur stúlkna      KR-Stjarnan

16:00   Drengjaflokkur           Fjölnir-KR