Aukasendingin fékk Þann Hundtrygga Hraunar Karl og þjálfara Hauka, Snáða 2, Máté Dalmay til þess að fara yfir deildarmeistaratitil Hauka, ferðalag þeirra aftur í Subway deildina og hvaða lið þeir halda að muni fylgja þeim upp.

Þá er í seinni hlutanum farið yfir undanúrslit VÍS bikarkeppni karla, þar sem að á morgun í Smáranum mætast Keflavík og Stjarnan annarsvegar og hinsvegar Þór og Valur.

Listen on Apple Podcasts

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils og Subway.