Tindasóls menn náðu loksins að vinna Garðbæinga í frábærum leik í Síkinu sem endaði 94 – 88. Eftir leikinn eru Stólarnir í 7. sæti með 18 stig en Stjarnan í 6. sæti með 20 stig en Stólarnir eiga leik til góða.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Arnar Guðjónsson þjálfara Stjörnunnar eftir leik í Síkinu.