Fjórir leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

ÍR lagði Snæfell í Hellinum, Hamar/þór lagði Stjörnuna, KR lagði Þór á Akureyri, b lið Fjölnis bar sigurorð af Tindastól og í Kennaraháskólanum tryggði Ármann sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Vestra.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna

ÍR 75 – 41 Snæfell

Hamar/Þór 75 – 65 Stjarnan

Fjölnir b 78 – 64 Tindastóll

Ármann 80 – 46 Vestri

Þór Akureyri 67 – 74 KR