Tveir leikir fara fram í undanúrslitum VÍS bikarkeppni kvenna í dag.

Í fyrri leik kvöldsins eigast við Breiðablik og Snæfell, en í þeim seinni Haukar og Njarðvík.

Hérna er dagskrá VÍS bikarvikunnar

Karfan spjallaði við Aliyah Collier leikmann Njarðvíkur á blaðamannafundi keppninnar í fyrradag.