Þjálfarar undir 20 ára liða karla og kvenna hafa boðað í æfingahópa sína fyrir verkefni komandi sumars. Hóparnir koma fyrst saman í vor eftir lok tímabilsins og undirbúa sig fyrir verkefni sumarsins en bæði lið taka þátt í Evrópumóti U20 liða á vegum FIBA. Stelpurnar munu spila í Norður-Makedóníu og strákarnir í Georgíu.

Baldur Þór Ragnarsson er þjálfari U20 karla ásamt Pétri Má Sigurðsyni og þjálfari U20 kvenna er Halldór Karl Þórsson ásamt Yngva Gunnlaugsyni.

Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópana:

U20 kvenna · Æfingahópur
Anna Lilja Ásgeirsdóttir · Njarðvík
Anna Margrét Lucic Jónsdóttir · Grindavík
Diljá Ögn Lárusdóttir · Stjarnan
Edda Karlsdóttir · ÍR
Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar
Emma Theodórsson · Bucknell, USA
Eva Rún Dagsdóttir · Tindastóll
Helena Rafnsdóttir · Njarðvík
Hera Magnea Kristjánsdóttir · Vestri
Hulda Björk Ólafsdóttir · Grindavík
Inga Sólveig Sigurðardóttir · Tindastóll
Jenný Geirdal · Grindavík
Karen Lind Helgadóttir · Þór Akureyri
Lára Ösp Ásgeirsdóttir · Njarðvík
Lea Gunnarsdóttir · KR
Marín Lind Ágústdóttir · Þór Akureyri
Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir · Grindavík
Sara Emily Newman · Vestri
Thea Ólafía Lucic Jónsdóttir · Grindavík
Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar
Vilborg Jónsdóttir · Njarðvík


U20 karla · Æfingahópur
Alexander Knudsen · KR
Arnaldur Grímsson · Vestri
Ástþór Atli Svalason · Valur
Benóný Sigurðsson · ÍR
Bragi Guðmundsson · Haukar
Eyþór Lár Bárðason · Tindastóll
Frank Gerritsen · ÍR
Friðrik Anton Jónsson · Álftanes
Gunnar Steinþórsson · St. Cloud State, USA
Hilmir Hallgrímsson · Vestri
Hjalti Steinn Jóhannsson · Breiðablik
Hjörtur Kristjánsson · KR
Hugi Hallgrímsson · Vestri
Ísak Júlíus Perdue · Þór Þ.
Ísar Freyr Jónasson · Selfoss
Jónas Steinarsson · ÍR
Magnús Pétursson · Keflavík
Magnús Lúðvíksson · Stjarnan
Ólafur Björn Gunnlaugsson · Florida Southern, USA
Ólafur Ingi Styrmisson · Fjölnir
Óli Gunnar Gestsson · Selfoss
Orri Gunnarsson · Haukar
Sigurður Pétursson · Breiðablik
Sveinn Búi Birgisson · Valur
Veigar Elí Grétarsson · Breiðablik
Viktor Steffensen · Fjölnir
Þorvaldur Árnason · KR
Þorgrímur Starri Halldórsson · Selfoss