Tveir leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld.

Íslandsmeistarar Þórs lögðu Breiðablik í Þorlákshöfn og í Ljónagryfjunni vann Njarðvík lið Grindavíkur.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild karla

Þór 136 – 116 Breiðablik

Njarðvík 102 – 76 Grindavík