Fjórir leikir fara fram í Subway deild karla í kvöld.

Valur lagði heimamenn í ÍR í Hellinum, Keflavík vann Þór Akureyri í Blue Höllinni, Tindastóll lagði Vestra á Jakanum á Ísafirði og í MGH í Garðabæ bar Stjarnan sigurorð af KR.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild karla

ÍR 80 – 83 Valur

Keflavík 97 – 77 Þór Akureyri

Vestri 88 – 107 Tindastóll

Stjarnan 90 – 79 KR