Tveir leikir fóru fram í Subway deild kvenna í kvöld.

Breiðablik lagði Hauka í Ólafssal og í Ljónagryfjunni hafði Njarðvík betur gegn Fjölni.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild kvenna

Haukar 90 – 97 Breiðablik

Njarðvík 82 – 55 Fjölnir