Einn leikur fór fram í Subway deild karla í kvöld.

Íslandsmeistarar Þórs lögðu heimamenn í ÍR í Hellinum í Breiðholti, 88-90.

Eftir leikinn er Þór í efsta sæti deildarinnar með 22 stig á meðan að ÍR er í 8. sætinu með 12 stig.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild karla

ÍR 88-90 Þór

Tölfræði leiks

ÍR: Triston Isaiah Simpson 28/8 stoðsendingar, Jordan Semple 24/12 fráköst/8 stoðsendingar/5 varin skot, Igor Maric 17/6 fráköst, Róbert Sigurðsson 8, Collin Anthony Pryor 8/4 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 3, Aron Orri Hilmarsson 0, Jónas Steinarsson 0, Alfonso Birgir Söruson Gomez 0, Sigvaldi Eggertsson 0, Breki Gylfason 0.


Þór Þ.: Glynn Watson 39/7 fráköst/8 stoðsendingar, Daniel Mortensen 19/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ronaldas Rutkauskas 15/9 fráköst, Kyle Johnson 9/5 fráköst, Luciano Nicolas Massarelli 6/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 2, Tómas Valur Þrastarson 0, Tristan Rafn Ottósson 0, Jónas Bjarki Reynisson 0, Ísak Júlíus Perdue 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Ragnar Örn Bragason 0.