Þrír leikir fóru fram í Subway deild kvenna í kvöld. Í Kópavogi unnu Haukar stórsigur á Breiðabliki, Njarðvík vann nágrannaslaginn gegn Keflavík og í Origo höllinni vann Valur Fjölni.

Úrslit

Subway deild kvenna

Breiðablik 57-96 Haukar

Njarðvík 75-65 Keflavík

Valur 87-73 Fjölnir