Fjórir leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld. Á Sauðárkróki vann Njarðvík Tindastól. Á Akureyri vann ÍR stórsigur á Þór Akureyri. Annar stórsigur vannst í Vesturbæ Reykjavíkur þar sem KR vann Vestra. Loks vann Stjarnan sigur á Val í Origo-höllinni.

Úrslit

Subway deild karla

Tindastóll 84-96 Njarðvík

Þór Akureyri 71-108 ÍR

KR 106-79 Vestri

Valur 74-78 Stjarnan