Þrír leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld. Stjarnan vann Þór Akureyri örugglega í Garðabæ, Valur vann Vestra á Ísafirði og Grindavík vann heimasigur gegn Tindastól.

Úrslit

Subway deild karla

Stjarnan 112-84 Þór Akureyri

Vestri 70-95 Valur

Grindavík 101-93 Tindastóll