Tveir leikir fóru fram í fyrstu deildum karla og kvenna í dag.

Í fyrstu deild kvenna lagði Snæfell Tindastól með sex stigum í Stykkishólmi, 61-55.

Staðan í fyrstu deild kvenna

Þá unnu í fyrstu deild karla Haukar granna sína af Álftanesi í Forsetahöllinni í tvíframlengdum leik, 107-108.

Staðan í fyrstu deild karla

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna

Snæfell 61 – 55 Tindastóll

Fyrsta deild karla

Álftanes 107 – 108 Haukar (2OT)