Einn leikur fór fram í fyrstu deild karla í kvöld

Selfoss lagði granna sína Hamar í Hveragerði, 81-94.

Eftir leikinn er Selfoss í 5. sæti deildarinnar með 22 stig á meðan að Hamar er í 9. sætinu með 6 stig.

Staðan í fyrstu deild karla

Leikir dagsins

Fyrsta deild karla

Hamar 81 – 94 Selfoss

Tölfræði leiks

Hamar: Dareial Corrione Franklin 28/7 fráköst, Kristinn Ólafsson 18/6 fráköst, Alfonso Birgir Söruson Gomez 8/5 fráköst, Daði Berg Grétarsson 7/5 fráköst/7 stoðsendingar, Maciek Klimaszewski 7, Haukur Davíðsson 5, Daníel Sigmar Kristjánsson 4, Benoný Svanur Sigurðsson 4/4 fráköst, Baldur Freyr Valgeirsson 0/4 fráköst, Sigurður Dagur Hjaltason 0.


Selfoss: Trevon Lawayne Evans 26/11 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Gerald Robinson 23/11 fráköst, Vito Smojver 16, Gasper Rojko 13/9 fráköst, Birkir Hrafn Eyþórsson 7, Styrmir Jónasson 6, Arnar Geir Líndal 3, Ísar Freyr Jónasson 0, Sigmar Jóhann Bjarnason 0.