Fjórir leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Fjölnir lagði Skallagrím í Borgarnesi, Álftanes vann Hamar í Forsetahöllinni, Höttur lagði heimamenn í Selfoss og í Ólafssal báru Haukar sigurorð af Sindra.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild karla

Skallagrímur 82 – 111 Fjölnir

Álftanes 100 – 70 Hamar

Selfoss 71 – 89 Höttur

Hrunamenn ÍA – Frestað

Haukar 90 – 82 Sindri