Þrír leikir fara fram í dag og í kvöld í fyrstu deild kvenna.

Tindastóll lagði Stjörnuna í Síkinu, heimakonur í Þór ögðu b lið Fjölnis á Akureyri og á Akranesi lagði Hamar/Þór lið Aþenu.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna

Tindastóll 84 – 77 Stjarnan

Vestri KR – Frestað

Þór Akureyri 93 – 79 Fjölnir b

Aþena 72 – 83 Hamar/Þór