Einn leikur fór fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.
Ármann lagði b lið Fjölnis nokkuð örugglega í Kennaraháskólanum, 113-66.
Eftir leikinn er Ármann í efsta sæti deildarinnar með 22 stig á meðan að Fjölnir er í 10. sætinu með 4 stig.
Leikur dagsins
Fyrsta deild kvenna
Ármann 113 – 66 Fjölnir B
Ármann: Schekinah Sandja Bimpa 30/9 fráköst, Telma Lind Bjarkadóttir 19/10 fráköst/5 stoðsendingar, Kristín Alda Jörgensdóttir 15/11 fráköst, Camilla Silfá Jensdóttir 15, Jónína Þórdís Karlsdóttir 12/11 fráköst/8 stoðsendingar, Hildur Ýr Káradóttir Schram 6/6 fráköst/5 stoðsendingar, Arndís Úlla B. Árdal 5/4 fráköst/7 stoðsendingar, Auður Hreinsdóttir 4, Ísabella Lena Borgarsdóttir 4, Viktoría Líf Önnudóttir Schmidt 2, Elísabet M. Mayböck Helgadóttir 1/5 fráköst, Margrét Hlín Harðardóttir 0.
Fjölnir B: Emma Hrönn Hákonardóttir 16/5 fráköst, Stefanía Tera Hansen 15, Matilda Sóldís Svan Hjördísardóttir 12, Heiður Karlsdóttir 6/5 fráköst, Sigrún María Birgisdóttir 6, Jóhanna Ýr Ágústsdóttir 6, Bergdís Anna Magnúsdóttir 5.