Tveir leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Topplið deildarinnar unnu bæði sína leiki, Höttur gegn Hrunamönnum á Egilsstöðum og þá lögðu Haukar lið ÍA á Akranesi.

Staðan í fyrstu deild karla

Leikir dagsins

Fyrsta deild karla

Höttur 111 – 86 Hrunamenn

ÍA 82 – 107 Haukar

Sindri Fjölnir – frestað