Einn leikur var á dagskrá fyrstu deildar kvenna í dag.

KR lagði heimakonur í Vestra á Jakanum á Ísafirði, 65-70.

Eftir leikinn er KR í 6. sæti deildarinnar með 14 stig á meðan að Vestri er í 11. sætinu með 4 stig.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Fyrsta deild kvenna

Vestri 65 – 70 KR

Vestri: Danielle Elizabeth Shafer 28/14 fráköst/5 stoðsendingar, Linda Marín Kristjáns Helgadóttir 9, Snæfríður Lilly Árnadóttir 8/6 fráköst, Allysson Caggio 8/6 fráköst/10 stoðsendingar, Hera Magnea Kristjánsdóttir 7/6 fráköst, Heiður Hallgrímsdóttir 5/5 fráköst, Sigrún Camilla Halldórsdóttir 0, Deidre Ni Bahanin 0.


KR: Chelsea Nacole Jennings 24/7 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Perla Jóhannsdóttir 11/5 fráköst/8 stoðsendingar, Hulda Ósk Bergsteinsdóttir 10/5 fráköst, Lea Gunnarsdóttir 9/11 fráköst, Anna María Magnúsdóttir 8/4 fráköst, Þóra Birna Ingvarsdóttir 4/5 fráköst, Helena Haraldsdóttir 2/4 fráköst, Fjóla Gerður Gunnarsdóttir 2/4 fráköst.