Æfingahópar yngri landsliða U15, U16 og U18 liða Íslands fyrir sumarið 2022 hafa verið valdir og hefur leikmönnum og forráðamönnum þeirra verið tilkynnt um valið. 

Um er að ræða um 20 manna hópa hjá eldri liðunum og svo 24 manna hjá U15 liðunum sem eru boðuð núna til æfinga en liðin komu saman til æfinga fyrst um jólin í stærri hópum. Liðin æfa næst saman helgina 4.-6. mars og í kjölfarið eftir þá helgi verða 16 manna og 18 manna lokahópar valdir fyrir verkefni sumarsins.

Framundan í sumar eru fjölmörg skemmtileg og spennandi verkefni hjá íslensku liðinum. U15 liðin fara til Finnlands í æfingabúðir og leika landsleiki gegn Finnum. U16 og U18 liðin taka þátt á NM 2022 með Norðurlöndunu og fara einnig á EM yngri liða hvert um sig. Þá eru U20 ára liðin á leið á EM einnig.

Eftirtaldir leikmenn voru boðaðir til áframhaldandi æfinga hjá U16 stúlkna og drengja:

U16 stúlkna:
Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir · Skallagrímur
Anna Katrín Víðisdóttir · Hrunamenn
Anna Margrét Hermannsdóttir · KR
Anna María Magnúsdóttir · KR
Díana Björg Guðmundsdóttir · Aþena
Dzana Crnac · Njarðvík
Elín Bjarnadóttir · Njarðvík
Elísabet Birgisdóttir  · Grindavík
Elma Finnlaug Þorsteinsdóttir · ÍR
Erna Ósk Snorradóttir · Keflavík
Fjóla Dís Færseth · Keflavík
Fjóla Gerður Gunnarsdóttir · KR
Halldóra Óskarsdóttir · Haukar
Heiður Hallgrímsdóttir · Haukar
Karólína Harðardóttir · Stjarnan
Kolfinna Dís Kristjánsdóttir · Skallagrímur
Kristjana Mist Logadóttir · Stjarnan
Margrét Laufey Arnórsdóttir · Stjarnan
Mathilda Sóldís Svan Hjördísardóttir · Fjölnir
Oddný Victoria L. Echegaray · ÍR
Ragnheiður Steindórsdóttir · Keflavík
Sunna Hauksdóttir · Valur
Viktoría Lind Kolbrúnardóttir · Skallagrímur
Þóra Auðunsdóttir · Fjölnir

U16 drengja:
Arnór Tristan Helgason · Grindavík
Ari Bjarmason · Selfoss
Ásmundur Múli Ármannsson · Stjarnan
Birgir Leifur Irving · Í menntaskóla, Kanada
Birgir Leó Halldórsson · Sindri
Birkir Hrafn Eyþórsson · Selfoss
Birkir Máni Daðason · ÍR
Birkir Máni Sigurðarson · Selfoss
Eggert Aron J. Levy · Haukar
Erlendur Björgvinsson · Sindri
Hákon Hilmir Arnarsson · Þór Akureyri
Helgi Hjörleifsson · Þór Akureyri
Lars Erik Bragason · KR
Lúkas Aron Stefánsson · ÍR
Magnús Dagur Svansson · ÍR
Mikael Snorri Ingimarsson · KR
Óskar Már Jóhannsson · Stjarnan
Pétur Goði Reimarsson · Stjarnan
Stefán Orri Davíðsson · ÍR
Tristan Máni Morthens · Selfoss
Viktor Jónas Lúðvíksson · Stjarnan
Viktor Óli Haraldsson · Höttur