Æfingahópar yngri landsliða U15, U16 og U18 liða Íslands fyrir sumarið 2022 hafa verið valdir og hefur leikmönnum og forráðamönnum þeirra verið tilkynnt um valið. 

Um er að ræða um 20 manna hópa hjá eldri liðunum og svo 24 manna hjá U15 liðunum sem eru boðuð núna til æfinga en liðin komu saman til æfinga fyrst um jólin í stærri hópum. Liðin æfa næst saman helgina 4.-6. mars og í kjölfarið eftir þá helgi verða 16 manna og 18 manna lokahópar valdir fyrir verkefni sumarsins.

Framundan í sumar eru fjölmörg skemmtileg og spennandi verkefni hjá íslensku liðinum. U15 liðin fara til Finnlands í æfingabúðir og leika landsleiki gegn Finnum. U16 og U18 liðin taka þátt á NM 2022 með Norðurlöndunu og fara einnig á EM yngri liða hvert um sig. Þá eru U20 ára liðin á leið á EM einnig.

Eftirtaldir leikmenn voru boðaðir til áframhaldandi æfinga hjá U15 stúlkna og drengja:

U15 stúlkna: 
Amanda Bríet Bergþórsdóttir · Stjarnan
Arndís Davíðsdóttir · Fjölnir
Ásdís Elva Jónsdóttir · Keflavík
Bára Óladóttir · Stjarnan
Brynja Líf Júlíusdóttir · Höttur
Elísabet Ólafsdóttir · Stjarnan
Embla Hrönn Halldórsdóttir · Breiðablik
Fanney Freysdóttir · Stjarnan
Hanna Gróa Halldórsdóttir · Keflavík
Heiðrún Hlynsdóttir · Stjarnan
Helga Rut Einarsdóttir · Grindavík
Hjörtfríður Óðinsdóttir · Grindavík
Ingibjörg María Atladóttir · Stjarnan
Ísold Sævarsdóttir · Stjarnan
Jóhanna Ýr Ágústsdóttir · Fjölnir
Kamilla Anísa Aref · Keflavík
Kara Rut Hansen · Fjölnir
Kolbrún María Ármannsdóttir · Stjarnan
Kristín Arna Gunnarsdóttir · Njarðvík
Lilja María Sigfúsdóttir · Njarðvík
Mía Sóldís Hjördísardóttir · Fjölnir
Ólöf María Bergvinsdóttir · Grindavík
Sigrún María Birgisdóttir · Fjölnir
Stella María Reynisdóttir · Keflavík
Yasmin Petra Youneds Moumihdi · Njarðvík

U15 drengja: 
Alexander Rafn Stefánsson · Haukar
Atli Hrafn Hjartarson · Stjarnan
Axel Arnarsson · Tindastóll
Bjarki Steinar Gunnþórsson · Stjarnan
Björn Skúli Birnisson · Stjarnan
Dagur Stefán Örvarsson · Keflavík
Eiríkur Frímann Jónsson · Skallagrímur
Fróði Björnsson · Ármann
Frosti Valgarðsson · Haukar
Guðlaugur Heiðar Davíðsson · Stjarnan
Haukur Steinn Pétursson · Stjarnan
Heimir Gamalíel Helgason · Njarðvík
Jóhannes Haukur Kristjönuson · Selfoss
Hjalti Hrafn Pétursson · Breiðablik
Jökull Otti Þorsteinsson · Breiðablik
Kristófer Breki Björgvinsson · Haukar
Logi Guðmundsson · Breiðablik
Magnús Sigurðsson · Ármann
Mikael Aron Sverrisson · KR
Orri Guðmundsson · Breiðablik
Patryk Odrakiewicz · KR
Stefán Snær Kaldalóns Sigurðsson · KR
Sævar Snær Pálsson · Fylkir
Sævar Loc Ba Huynh · Ármann
Þórir Einarsson · Stjarnan