Hrunamenn-ÍA sem var á dagskrá í kvöld hefur verið frestað til mánudag vegna COVID hjá ÍA. Leikmenn í þeirra hópi eru að losna úr einangrun og sóttkví og ekki þótti fært að leika í kvöld.

ÍR-Aþena/UMFK sem var á dagskrá á morgun hefur verið frestað vegna COVID hjá ÍR. Þrír af sjö mínútuhæstu leikmenn liðsins eru í einangrun. Leiknum hefur ekki verið fundinn nýr leiktími.