Þórir Guðmundur Þorbjarnarson og Landstede Hammers lögðu Yoast United í kvöld í hollensku BNXT deildinni, 72-96.

Eftir leikinn eru Landstede í 3.-4 sæti deildarinnar með 34 stig líkt og Groningen.

Á 20 mínútum spiluðum skilaði Þórir 22 stigum, 8 fráköstum og 5 stoðsendingum.

Tölfræði leiks