Dregið var í dag í riðla fyrir Evrópumót yngri landsliða komandi sumar 2022. Ísland mun senda lið í sex Evrópumót þetta árið, en þau eru undir 16, 18 og 20 ára drengja og stúlkna.

Hérna er hægt að sjá meira um mótin og dagsetningar þeirra

Hér fyrir neðan má sjá þá riðla sem liðin í drógust:

U16 drengja (Sofia, Búlgaría)
Svartfjallaland
Tékkland
Búlgaría
Ísland
Sviss
Lúxemborg

U18 drengja (Oradea, Rúmenía)
Hvíta-Rússland
Úkraína
Eistland
Ísland
Danmörk
Írland

U20 karla (Tbilisi, Georgía)
Ísland
Rúmenía
Holland
Eistland
Lúxemborg

U16 stúlkna (Sarajevo, Bosnía)
Svíþjóð
Úkraína
Ísrael
Sviss
Ísland

U18 kvenna (Oberwart og Gussing, Austurríki)
Króatía
Ísland
Noregur
Holland
Slóvakía

U20 kvenna (Skopje, Makedónía)
Armenía
Ísland
Þýskaland
Ísrael
Georgía