Haukar lögðu Breiðablik í kvöld í Smáranum í Subway deild kvenna, 57-96. Eftir leikinn eru Haukar í 4. sæti deildarinnar með 20 stig á meðan að Breiðablik er í 6. sætinu með 10 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Sólrúnu Ingu Gísladóttur leikmann Hauka eftir leik í Smáranum. Sólrún átti flottan dag í frekari framlagsjöfnu liði Hauka í dag, skilaði 12 stigum, 3 fráköstum og 4 stoðsendingum á rúmum 23 mínútum spiluðum.