Ragnheiður Björk Einarsdóttir og Eckerd Tritons máttu þola tap í framlengdum leik í gær fyrir Florida Southern í bandaríska háskólaboltanum, 54-61.

Tapið var aðeins það þriðja hjá Eckerd á tímabilinu, en þær hafa unnið sautján leiki.

Á 17 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Ragnheiður fjórum stigum, fjórum fráköstum og stolnum bolta.

Næsti leikur Ragnheiðar og Eckerd er þann 23. febrúar gegn Barry.

Tölfræði leiks