Ragnheiður Björk Einarsdóttir og Eckerd Tritons lögðu Barry í gærkvöldi í bandaríska háskólaboltanum, 88-55.

Eckerd gengið afar vel það sem af er tímabili, unnið átján leiki og tapað þremur.

Á 11 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Ragnheiður fimm stigum, fjórum fráköstum og stoðsendingu.

Næsti leikur Ragnheiðar og Eckerd er þann 26. febrúar gegn Florida Tech.

Tölfræði leiks