Skráning er hafin í körfuboltabúðir Brynjars sem fram fara í vetrarfríi grunnskólanna þann 17. og 18. febrúar. Brynjar Þór Björnsson er yfirþjálfari búðana, en honum til halds og traust verður einvala lið annarra þjálfara.

Búðirnar verða þann 17. og 18. febrúar frá klukkan 9-12 á Meistaravöllum í Vesturbænum.

Skráning fer fram hér.