Ísland á tvo leiki gegn Ítalíu að þessu sinni í H-riðlinum í undankeppni HM 2023. Sá fyrri er í kvöld kl. 20:00 í Ólafssal, en sá seinni komandi sunnudag 27. febrúar í Bologna á Ítalíu.

Báðir leikirnir verða í beinni útsendingu á RÚV2.

Hérna er heimasíða mótsins

Hérna er 16 manna hópur Ítalíu

Hérna er 15 manna hópur Íslands

Karfan leit við á æfingu liðsins í gær og spjallaði við Kára Jónsson um leikina tvo, möguleika Íslands og hvernig það verði að leika heimaleik með landsliðinu á gamla heimavellinum í Hafnarfirði.