Júlíus Orri Ágústsson og Caldwell Cougars töpuðu lokaleik deildarkeppni sinnar í gærkvöldi fyrir Bloomfield í bandaríska háskólaboltanum, 98-89.

Á tímabilinu í heild unnu Caldwell átta leiki og töpuðu þrettán.

Á 21 mínútu spilaðri í leiknum skilaði Júlíus 11 stigum, 2 fráköstum, stoðsendingu og vörðu skoti.

Tölfræði leiks