Jón Axel Guðmundsson og Crailsheim Merlins lögðu Braunschweig í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar, 71-85.

Crailsheim eru því komnir áfram í úrslitin, en þar munu þeir mæta Alba Berlin á morgun.

Á 4 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Jón Axel tveimur stigum og tveimur fráköstum.

Tölfræði leiks