Tindastóll lagði Stjörnuna heima í Síkinu í kvöld í fyrstu deild kvenna, 84-77. Eftir leikinn er Tindastóll í 8. sæti deildarinnar á meðan að Stjarnan er sæti neðar í því 9. með 8 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Jan Bezica þjálfara Tindastóls eftir leik á Sauðárkróki.

Viðtal / Hjalti Árna