Íslenska landsliðið var rétt í þessu að leggja það ítalska að velli, 107-105, eftir tvær framlengingar í Ólafssal. ryggvi Hlinason átti einn besta leik sem íslenskur landsliðsmaður hefur átt en hann endaði með 34 stig, 21 frákast, 5 varin skot og 50 framlagspunkta.

Nánari umfjöllun innan skamms.

Tölfræði leiksins