Haukar lögðu Fjölni í Subway deild kvenna í kvöld með 11 stigum í Ólafssal, 88-77. Eftir leikinn er Fjölnir í 2. sæti deildarinnar með 20 stig á meðan að Haukar eru í 4. sætinu með 16 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ingvar Þór Guðjónsson aðstoðarþjálfara Hauka eftir leik í Ólafssal.

Viðtal / Jóhannes Albert